fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Segja að Ten Hag hafi ekki viljað hann í sumar – Sex kílóum of þungur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er ekki maðurinn á bakvið kaup Manchester United á sóknarmanninum Joshua Zirkzee sem kom í sumar.

The Sun á Englandi fullyrðir þessar fréttir en Ten Hag er sjálfur atvinnulaus í dag eftir brottrekstur í síðustu viku.

Gengi United undir Ten Hag var ekki ásættanlegt og var Hollendingurinn látinn fara – Ruben Amorim tekur við keflinu þann 11. nóvember.

Samkvæmt Sun þá var Ten Hag mjög ósáttur með kaupin á Zirkzee sem kom til United frá Bologna á Ítalíu.

Ten Hag var á því máli að Zirkzee væri of þungur er hann mætti til enska félagsins og ekki í standi til að spila fyrir enska stórliðið.

Sóknarmaðurinn er 23 ára gamall en hann hefur aðeins skorað eitt mark í 14 leikjum fyrir United á þessu tímabili.

Ten Hag taldi að Zirkzee væri um sex kílóum of þungur en hann spilaði vel með Bologna í fyrra og skoraði 12 mörk í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð