fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Fram fær Sigurjón frá Grindavík

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 07:00

Mynd: Fram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurjón Rúnarsson hefur krotað undir samning við Fram í efstu deild karla en frá þessu var greint í gærkvöldi.

Um er að ræða varnarmann sem er 24 ára gamall en hann kemur til Fram eftir dvöl hjá Grindavík.

Sigurjón hefur spilað með Grindavík allan sinn feril og lék 20 leiki í Lengjudeildinni í sumar og skoraði eitt mark.

Samtals hefur leikmaðurinn spilað 175 leiki og skorað 12 mörk samkvæmt tölfræði KSÍ.

Fram hafnaði í níunda sæti Bestu deildar karla í sumar undir stjórn Rúnars Kristinssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár