fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Búið að draga í enska deildabikarnum – Manchester United fær erfitt verkefni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 23:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í enska deildabikarnum er og er ljóst að tvö stórlið munu eigast við í næstu umferð.

Tottenham vann Manchester City í gær 2-1 á heimavelli sínum og mætir öðru Manchester liði í næstu umferð.

Leikið er í átta liða úrslitum en Tottenham tekur á móti Manchester United í næstu umferð sem lagði Leicester í gær.

Liverpool fær útileik gegn Southampton, Arsenal spilar gegn Crystal Palace á Emirates og þá fær Newcastle lið Brentford í heimsókn.

Spilað verður þann 16. og 17. desember næstkomandi.

8-liða úrslitin:
Tottenham – Manchester United
Southampton – Liverpool
Newcastle – Brentford
Arsenal – Crystal Palace

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum