fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Perez setur vélarnar í botn og vill Xabi Alonso næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez forseti Real Madrid er sagður vera farin að setja allt á fullt til þess að Xabi Alonso taki við liðinu næsta sumar.

Carlo Ancelotti er með samning til 2026 en Perez er sagður vera farin að huga að breytingum.

Xabi Alonso er fyrrum leikmaður félagsins en hann fékk boð um að taka við Liverpool og Bayern en afþakkaði það.

Alonso ætlar sér hins vegar að fara frá Leverkusen næsta sumar og veit Perez af því.

Real Madrid tapaði 0-4 gegn Barcelona um helgina og ýtir það undir þessar sögur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun