Liverpool hefur sett húsið þar sem Jurgen Klopp bjó í á sölu, Arne Slot hafði ekki áhuga á að búa í því.
Enska félagið hafði fest kaup á húsinu fyrir Klopp og bjó hann þar frítt á meðan hann var stjóri liðsins.
Slot fékk sama bað en ahnn og eiginkona hans Mirjam höfnuðu því eftir að hafa skoðað það.
Liverpool vill 718 milljónir króna fyrir húsið eða 4 milljónir punda.
Steven Gerrard keypti þetta hús fyrst en það var svo Brendan Rodgers sem festi kaup á því og byrjaði á að leigja Klopp í það.
Liverpool ákvað svo að kaupa húsið af Rodgers sem fjárfestingu og fékk Klopp áfram að búa í því.