fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Fluttu inn Lampard metamfetamín fyrir tæpa 7 milljarða – „Ég vissi ekki af þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 18:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Sydney greip glóðvolga menn við það að flytja inn Fluttu inn metamfetamín sem metið er á 7 milljarða.

Töskur fullar af metamfetamín voru þar teknar en það sem vakti hvað mesta athygli að búið var að merkja þetta allt með mynd af frægum knattspyrnumanni.

Frank Lampard fyrrum leikmaður Chelsea var framan á öllum pökkunum af metamfetamíninu.

Þessi mynd var á öllum pökkunum.

Efnin eru sögð kosta tæpa 7 milljarða á götum Sydney og því er um að ræða mikið magn af dópi.

„Hvað á ég að segja? Ég vissi ekki af þessu, ég veit ekki hvað ég á að segja um þetta,“ sagði Lampard sjálfur þegar ensk blöð báru málið undir hann.

Lampard tengist málinu ekki á neinn hátt en það mun líklega kom fram í réttarhöldunum af hverju glæpamennirnir settu andlit hans á pakkana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert