fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Alveg kominn með nóg af Ten Hag – ,,Segir alla söguna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 20:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, er að fá nóg af Hollendingnum Erik ten Hag sem þjálfar félagið í dag.

Scholes segir að United sé ekki betra lið í dag en fyrir tveimur árum eða þegar sá hollenski var ráðinn til starfa.

Ten Hag hefur fengið að að eyða miklu í nýja leikmenn á Old Trafford en liðið er ekki á betri stað í dag að sögn Scholes sem vann ófáa titla í Manchester.

,,Nei ég hef ekki séð neina bætingu og staða liðsins í deildinni segir alla söguna,“ sagði Scholes.

,,Ég er að tala um báðar deildir, 11 sætið í ensku úrvalsdeildinni og 21. sætið í Evrópudeildinni.“

,,Þeir hafa ekki bætt sig neitt og það eru gríðarleg vonbrigði á rúmlega tveimur árum. Þeir hafa eytt miklum peningum í leikmenn en bætingin er engin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið