fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Alveg kominn með nóg af Ten Hag – ,,Segir alla söguna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 20:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, er að fá nóg af Hollendingnum Erik ten Hag sem þjálfar félagið í dag.

Scholes segir að United sé ekki betra lið í dag en fyrir tveimur árum eða þegar sá hollenski var ráðinn til starfa.

Ten Hag hefur fengið að að eyða miklu í nýja leikmenn á Old Trafford en liðið er ekki á betri stað í dag að sögn Scholes sem vann ófáa titla í Manchester.

,,Nei ég hef ekki séð neina bætingu og staða liðsins í deildinni segir alla söguna,“ sagði Scholes.

,,Ég er að tala um báðar deildir, 11 sætið í ensku úrvalsdeildinni og 21. sætið í Evrópudeildinni.“

,,Þeir hafa ekki bætt sig neitt og það eru gríðarleg vonbrigði á rúmlega tveimur árum. Þeir hafa eytt miklum peningum í leikmenn en bætingin er engin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna