fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fullyrða að Isak sé ekki í samningsviðræðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 19:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak er ekki í samningsviðræðum við Newcastle sem gætu reynst góðar fréttir fyrir lið Arsenal.

Arsenal ku hafa mikinn áhuga á sænska landsliðsmanninum en hann er 25 ára gamall og er bundinn til ársins 2027.

Sun fullyrðir það að Isak hafi ekki áhuga á að framlengja þennan samning en talað hefur verið um að viðræður séu í gangi.

Sun segir að engar viðræður séu í gangi á milli Isak og Newcastle og gæti hann mögulega horft annað næsta sumar.

Isak myndi kosta Arsenal um 100 milljónir punda en hann hefur aðeins skorað eitt mark á tímabilinu til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun