fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Ten Hag skilur af hverju United er í neðri hluta deildarinnar – ,,Það hefur áhrif á okkar stöðu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðsla að sögn Erik ten Hag, stjóra liðsins.

Ten Hag telur að meiðsli séu að setja stórt strik í reikning sinna manna sem mæta West Ham á morgun klukkan 14:00.

Hollendingurinn hefur svo sannarlega fengið að kaupa leikmenn undanfarin tvö ár og eyddi 200 milljónum punda í sumar.

Leikmenn eins og Leny Yoro, Jonny Evans, Harry Maguire, Luke Shaw, Kobbie Mainoo og Mason Mount verða ekki með á morgun vegna meiðsla.

,,Meiðsli eru að koma í veg fyrir að við getum spilað okkar besta leik og það hefur áhrif á stöðu okkar í deildinni,“ sagði Ten Hag.

,,Þegar þú ert ekki með ákveðna leikmenn til taks þá geturðu ekki stillt upp þínu besta liði. Við þurfum að fleiri leikmenn til taks og þurfum að vinna saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag