fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Ten Hag skilur af hverju United er í neðri hluta deildarinnar – ,,Það hefur áhrif á okkar stöðu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðsla að sögn Erik ten Hag, stjóra liðsins.

Ten Hag telur að meiðsli séu að setja stórt strik í reikning sinna manna sem mæta West Ham á morgun klukkan 14:00.

Hollendingurinn hefur svo sannarlega fengið að kaupa leikmenn undanfarin tvö ár og eyddi 200 milljónum punda í sumar.

Leikmenn eins og Leny Yoro, Jonny Evans, Harry Maguire, Luke Shaw, Kobbie Mainoo og Mason Mount verða ekki með á morgun vegna meiðsla.

,,Meiðsli eru að koma í veg fyrir að við getum spilað okkar besta leik og það hefur áhrif á stöðu okkar í deildinni,“ sagði Ten Hag.

,,Þegar þú ert ekki með ákveðna leikmenn til taks þá geturðu ekki stillt upp þínu besta liði. Við þurfum að fleiri leikmenn til taks og þurfum að vinna saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið