fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Óánægður með treyjuna og notar skæri fyrir hvern einasta leik – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio, leikmaður West Ham, hefur þurft að treysta á skærin á þessu tímabili – eins skrítið og það kann að hljóma.

Antonio var ekki ánægður með nýjustu treyju West Ham og þá hálskragann sem hentar honum ansi illa.

Antonio ákvað að taka málið í sínar hendur en hann hefur stytt kraga treyjunnar og gerir það fyrir hvern einasta leik.

Þessi 34 ára gamli leikmaður mætti í sinni eigin treyju um síðustu helgi er hans menn töpuðu 4-1 gegn Tottenham.

Antonio finnur fyrir óþægindum í treyjunni eins og hún er hönnuð og fékk leyfi frá félaginu að klippa aðeins á kragann.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið