fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Býst við því að Ödegaard mæti í næstu landsleiki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stale Solbakken landsliðsþjálfari Noregs gerir ráð fyrir því að Martin Odegaard verði mættur í næstu landsleiki Noregs.

Odegaard hefur ekkert spilað frá því að hann meiddist í landsleik með Noregi í september.

Solbakken vonast eftir því að Ödegaard verði klár þegar Noregir mætir Slóveníu og Kazakhstan um miðjan næsta mánuð.

„Það er allt á áætlun með Odegaard, þetta snýst um síðustu skrefin að byrja að æfa einn og svo með liðinu,“ segir Solbakken.

„Þetta fer eftir því hvernig það heppnast en við erum vongóðir að hann verði klár.“

Ödegaard meiddist á ökkla og hefur Arsenal svo sannarlega saknað hans í síðustu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær