fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Svona er staðan á FIFA listanum í dag – Ísland á verri stað en þegar Hareide tók við af Arnari

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið situr í sjötugasta sæti á nýjum lista FIFA sem er birtur eftir jafntefli gegn Wales og tap gegn Tyrklandi.

Íslenska liðið fer upp um eitt sæti á milli lista frá því í september.

Framtíð Age Hareide landsliðsþjálfara Íslands hefur verið til umræðu undanfarið en KSÍ er með uppsagnarákvæði í samningi hans.

Hareide tók við íslenska liðinu af Arnari Viðarssyni en þá sat íslenska liðið 64 sæti listans fyrir um 18 mánuðum síðan.

Liðið hefur farið niður listann síðan þá og fór neðst í 73. sæti en tekist að fara upp listann aftur undanfarið.

Svona hefur þróunin verið en Hareide tók við eftir apríl listann árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“