fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Svona er staðan á FIFA listanum í dag – Ísland á verri stað en þegar Hareide tók við af Arnari

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið situr í sjötugasta sæti á nýjum lista FIFA sem er birtur eftir jafntefli gegn Wales og tap gegn Tyrklandi.

Íslenska liðið fer upp um eitt sæti á milli lista frá því í september.

Framtíð Age Hareide landsliðsþjálfara Íslands hefur verið til umræðu undanfarið en KSÍ er með uppsagnarákvæði í samningi hans.

Hareide tók við íslenska liðinu af Arnari Viðarssyni en þá sat íslenska liðið 64 sæti listans fyrir um 18 mánuðum síðan.

Liðið hefur farið niður listann síðan þá og fór neðst í 73. sæti en tekist að fara upp listann aftur undanfarið.

Svona hefur þróunin verið en Hareide tók við eftir apríl listann árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá