fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta eru vinsælustu íþróttir á Íslandi – 22 þúsund fleiri í fótbolta en handbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 15:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iðkendatölfræði ÍSÍ fyrir árið 2023 er komin út. Samkvæmt tölfræði ÍSÍ voru flestar iðkanir í knattspyrnu árið 2023, eða rúmlega 30 þúsund, en næst þar á eftir kemur golf með rúmlega 27 þúsund. Þar á eftir koma fimleikar og hestamennska.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur gefið út tölfræði fyrir árið 2023 sem unnin var upp úr starfsskýrslum íþróttahreyfingarinnar, sem skilað var inn til sambandsins í ár.

Hægt er að sjá í Tölfræði 2023 yfirlit yfir iðkendur, skipt niður á íþróttahéruð og sérsambönd. Um er að ræða einstök gögn sem gefa gott og ítarlegt yfirlit yfir þróun íþrótta á Íslandi og umfang og samsetningu íþróttahreyfingarinnar.

Um 90% gagnanna, sem skilað er inn sjálfvirkt, eru send inn frá Abler, kerfi sem íþróttahreyfingin er að nota í sínum daglega rekstri.

Hér má finna tölfræðina 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham