fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Var gripið um tittlinginn á honum á fyrsta degi í nýrri vinnu – „Andskotinn, það eru helvítis þyngsli í þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron McLean fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu segir frá hreint ótrúlegri sögu þegar samherji hans ákvað að grípa um skaufa hans á fyrsta degi.

McLean gekk í raðir Hull árið 2011 en Jimmy Bullard var þar allt í öllu sem einn besti leikmaður liðsins.

Jimmy Bullard. Getty Images

Bullard er þekktur sprelligosi og McLean komst fljótt að því. „Ég sá Bullard og alla leikmennina vera að hita upp á fyrsta degi, Bullard var hoppandi á bakið á markmönnunum og ég veit ekki hvað,“ segir McLean.

„Ég hugsa með mér að þessi gæi sé gjörsamlega klikkaður, hann tekur þessu ekki alvarlega. Eftir fyrstu æfinguna þá skelli ég mér í sturtu.“

McLean átti ekki von á því sem gerðist næst. „Hann kemur í sturtuna og grípur strax um skaufann á mér og segir ´Andskotinn, það eru helvítis þyngsli í þessu´. Ég var að koma til liðsins, var í klefa með mönnum sem ég þekkti ekkert.“

„Ég reyndi að hlæja en mín fyrsta hugsun var að þetta væri klikkaður hópur manna. Hvað átti ég að gera? Ég kýli ekki Jimmy Bullard á fyrsta degi, þetta var furðuleg byrjun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu