fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Björn tekur við sem formaður af Berki hjá Val – Fyrrum leikmenn og fyrrum fjölmiðlamaður taka sæti í stjórn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 12:54

Breki Logason sest í stjórnina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Steinar Jónsson er nýr formaður knattspyrnudeildar Vals, hann tók við af Berki Edvardssyni á mánudag þegar ný stjórn knattspyrnudeildar var kjörinn.

Vísir.is segir frá en Björn er þekktur fyrir að vera einn af eigendum Saltverk.

Styrmir Þór Bragason framkvæmdarstjóri félagsins kemur inn í stjórnina en þar er einnig fyrrum fjölmiðlamaðurinn, Breki Logason.

Málfríður Erna Sigurðardóttir fyrrum leikmaður Vals kemur einnig inn í stjórn og sömuleiðis Kristinn Ingi Lárusson fyrrum leikmaður liðsins, sonur hans Kristófer Ingi er framherji Breiðabliks.

Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals.
Björn Steinar Jónsson, formaður
Breki Logason
Styrmir Þór Bragason
Kristinn Ingi Lárusson
Málfríður Erna Sigurðardóttir
Ólafur Thors
Erna Erlendsdóttir

Varafólk:
Hilmar Hilmarsson
Baldur Bragason
Baldur Þórólfsson
Hugrún Sigurðardóttir
Ingólfur Sigurðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Í gær

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær