fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Roy Keane gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir fimm ár frá leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 15:00

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United gæti verið að landa sínu fyrsta þjálfarastarfi í fimm ár en félag í Skotlandi sýnir honum áhuga.

Keane sem er 53 ára gamall hefur lengi talað um það að hann vilji fara að komast út í þjálfun aftur.

Keane hefur síðustu ár verið í starfi hjá Sky Sports. Hann var síðast aðstoðarþjálfari Nottingham Forest árið 2019.

Áður hafði hann stýrt Sunderland, Ipswich og verið aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.

Hibernian í Skotlandi hefur nú áhuga á að fá Keane til starfa en liðið hefur verið í tómu tjóni og er á botni úrvalsdeildarinnar í Skotlandi.

David Gray stýrir liðinu en ef liðið tapar grannaslag í Edinburg á sunnudag gæti hann misst starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt