fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Húðflúraði nafn barnsins á líkama sinn: Fékk svo mjög óþægilegar fréttir – ,,Ég hef verið í sambandi með öðrum manni“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem hafa lent í því sama og hinn efnilegi Vinicius tobias sem er á mála hjá Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Um er að ræða fyrrum leikmann Real Madrid en hann spilaði með varaliði félagsins og þá einn leik fyrir aðalliðið.

Fyrrum eiginkona Vinicius, Ingrid Lima, eignaðist barn fyrr í mánuðinum og var talið að Brasilíumaðurinn væri faðirinn.

Það er hins vegar ekki rétt sem er mikill skellur fyrir Vinicius sem fékk sér húðflúr af nafni stelpunnar á líkama sinn.

Real Madrid to exercise buy option on rising Brazilian defender - Football  España

Þar er skrifað: ‘Maite, ég elska þig,’ en Lima hefur nú staðfest það að eftir að sambandi þeirra lauk þá eignaðist hún barn með öðrum manni.

,,Ég mætti í þetta viðtal til að útskýra stöðuna og því miður þá þarf ég að gera það opinberlega,“ sagði Lima.

,,Vinicius og ég höfum ekki verið saman í dágóðan tíma, ég hef verið í sambandi með öðrum manni og Vinicius er í sínu sambandi. Við höfum haldið áfram með okkar líf.“

,,Á meðan því stóð þá fæddist Maite og við ákváðum að fara í faðernispróf og þar kom í ljós að Maite er ekki dóttir Vinicius.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Í gær

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári