fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Skilur ekki hvað sitt fyrrum félag var að hugsa: Losuðu sig við hann í fyrra – ,,Stórfurðuleg ákvörðun“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2024 19:12

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko hefur skotið á sitt fyrrum félag Inter Milan en hann yfirgaf ítalska stórliðið á síðasta ári.

Dzeko er 38 ára gamall í dag en hann spilaði með Inter í tvö ár áður en hann gerði samning við Fenerbahce í Tyrklandi.

Dzeko skilur ekki af hverju Inter ákvað að losa sig í fyrra en félagið vildi frekar treysta á Romelu Lukaku sem var sjálfur farinn stuttu seinna.

,,Fyrst þeir tóku þessa ákvörðun þá þýðir það að allir hafi verið sammála, stjórinn og stjórnin,“ sagði Dzeko.

,,Að mínu mati var þessi ákvörðun stórfurðuleg því þú gast haldið leikmanni sem byrjaði alla mikilvægu leikina og þar á meðal úrslitaleik Meistaradeildarinnar.“

,,Það hefði ekki kostað þá neitt og þá væri félagið með fjóra framherja til taks. Þetta var allt mjög skrítið að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Í gær

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Í gær

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum