fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Greenwood vill fá fund með Tuchel og komast aftur í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Marseille vill fá fund með enska knattspyrnusambandinu og Thomas Tuchel til að ræða framtíð sína í landsliðinu.

Greenwood á einn landsleik að baki en sá leikur kom í Reykjavík árið 2020.

Greenwood var svo undir rannsókn á lögreglu vegna ofbeldis í nánu sambandi en málið var fellt niður á síðasta ári.

Greenwood hefur verið magnaður með Marseille í Frakklandi síðustu vikur og vill komast aftur í landsliðið.

Hann er sagður vilja fund með nýjum þjálfara hvort hann sjái fyrir sér að pláss sé fyrir hann í landsliðinu eftir hið erfiða mál sem hann fór í gegnum.

Vilji enska landsliðið ekkert með Greenwood hafa getur hann spilað með Jamaíka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir