fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Telur að Salah verði áfram hjá Liverpool og bendir á tölfræði máli sínu til stuðnings

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports telur að Mohaned Salah muni skrifa undir nýajn samning við félagið. Hann bendir á tölfræði máli sínu til stuðnings.

Samningur Salah rennur út næsta sumar en Carragher telur að þessi 32 ára sóknarmaður muni skrifa undir nýjan samning.

„Salah hefur auga á Henry og Lampard,“ sagði Carragher.

Þannig er Salah með 160 mörk í ensku deildinni og er níunda markahæsti leikmaður í sögu deildarinnar.

Hann er tveimur mörkum á eftir Jermain Defoe, þrettán mörkum á eftir Thierry Henry og fimmtán mörkum á eftir Frank Lampard.

„Tölfræði eins og þessi eru ástæða þess að ég tel að Salah verði áfram hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir