fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Slæmar fréttir frá Ítalíu – Talið að Albert missi af landsleikjunum í nóvember

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskir miðlar telja að Albert Guðmundsson framherji Fiorentina spili ekki fótbolta fyrr en eftir landsleikina í nóvember. Albert tognaði aftan í læri í gær.

Albert fór út af snemma leiks í 6-0 sigri Fiorentina á Lecce í gær.

Samkvæmt frétt Fantacalcio.it eru fyrstu fréttir ekki góðar af Alberti og talið að hann verði frá í 4-6 vikur.

Albert hafði misst af síðustu landsleikjum vegna ákæru um kynferðisbrot en hann var sýknaður á dögunum og var búist við endurkomu hans í nóvember.

Það virðist nú vera út af borðinu miðað við fyrstu fréttir en Albert hafði verið í frábæru formi með Fiorentina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Í gær

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Í gær

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár