fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Liverpool og City hafa áhuga á sama öfluga miðjumanninum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Manchester City eru bæði áhugasöm um það að kaupa Nicolo Barella miðjumann Inter Milan. Fichajes fjallar um þetta.

Barella er 27 ára gamall landsliðsmaður Ítalíu en fleiri lið hafa áhuga.

Fichajes segir að bæði Real Madrid og Atletico Madrid séu að skoða þann kost að fá hann.

Vitað er að bæði City og Liverpool hafa áhuga á þvíað fá inn miðjumann og er Barella kostur sem er skoðaður.

Barella hefur átt mörg góð ár hjá Inter en hann er sagður hafa áhuga á nýju ævintýri innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir