fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Mun Liverpool þurfa að rífa fram 134 milljónir punda til að fylla í skarð Salah?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Fichajes á Spáni hafa forráðamenn Liverpool áhuga á það að fá Rodrygo kantmann Real Madrid til sín næsta sumar.

Rodrygo er til sölu samkvæmt fréttinni og vill Real Madrid fá 134 milljónir punda.

Fichajes segir að Liverpool horfi til Rodrygo sem mögulegan arftaka fyrir Mo Salah sem gæti farið næsta sumar.

Rodrygo hefur aðeins fallið í skuggann hjá Real Madrid eftir komu Kylian Mbappe en fyrir eru Vinicius Jr og Jude Bellingum í stóru hlutverki.

Hann er með samning við Real Madrid til 2028 sem verður til þess að Real Madrid fer fram á væna summu fyrir landsliðsmanninn frá Brasilíu.

Rodrygo er í miklu uppáhaldi hjá Carlo Ancelotti þjálfara Real Madrid sem segir hann geta orðið einn besti leikmaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne