fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mun Liverpool þurfa að rífa fram 134 milljónir punda til að fylla í skarð Salah?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Fichajes á Spáni hafa forráðamenn Liverpool áhuga á það að fá Rodrygo kantmann Real Madrid til sín næsta sumar.

Rodrygo er til sölu samkvæmt fréttinni og vill Real Madrid fá 134 milljónir punda.

Fichajes segir að Liverpool horfi til Rodrygo sem mögulegan arftaka fyrir Mo Salah sem gæti farið næsta sumar.

Rodrygo hefur aðeins fallið í skuggann hjá Real Madrid eftir komu Kylian Mbappe en fyrir eru Vinicius Jr og Jude Bellingum í stóru hlutverki.

Hann er með samning við Real Madrid til 2028 sem verður til þess að Real Madrid fer fram á væna summu fyrir landsliðsmanninn frá Brasilíu.

Rodrygo er í miklu uppáhaldi hjá Carlo Ancelotti þjálfara Real Madrid sem segir hann geta orðið einn besti leikmaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?