fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Banna Ferguson og öðrum að koma inn í klefann hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson og aðrir stjórnarmenn Manchester United hafa fengið þau skilaboð um að mæta ekki inn í klefa eftir leiki á Old Trafford.

Stjórnarmenn United hafa frá því í tíð Sir Matt Busby verið velkomnir í klefann á Old Trafford eftir leiki.

Það verður ekki lengur því INEOS undir stjórn Sir Jim Ratcliffe hefur ákveðið að taka fyrir þetta.

Þetta kemur ofan í þær fréttir að United ákvað á dögunum að rifta samningi við Ferguson sem sendiherra. Sparar félagið þar með um 340 milljónir króna á ári.

Ratcliffe og hans fólk hefur verið að taka til undanfarið og farið í niðurskurð utan vallar en mörgum þykir furðulegt að láta Ferguson fara eftir hans starf fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?