fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Færa leiktímann á mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur staðfest breytingu á leiktíma á leik Víkings og Breiðabliks sem áður var settur á klukkan 14:00 í lok mánaðar.

Leiktími leiks Víkings R. og Breiðabliks hefur verið færður til kl. 18:30 og fer hann fram sunnudaginn 27. október á Víkingsvelli.

Ekki er breytt um dagsetningu á leiknum en leikurinn gæti orðið úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn.

Til þess að leikurinn verði úrslitaleikur má Breiðablik ekki misstíga sig gegn Stjörnunni ef Víkingur vinnur ÍA um komandi helgi.

Liðin eru jöfn að stigum en Víkingur hefur gríðarlega yfirburði þegar kemur að markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Í gær

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart