fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Efnilegi miðjumaðurinn frá Argentínu mætir til City í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Echeverri mætir til æfinga hjá Manchester City í janúar ári eftir að félagið gekk frá kaupum á honum.

City ákvað að leyfa 18 ára miðjumanninum að vera áfram í herbúðum River Plate.

Echeverri gæti strax fengið tækifæri í liðinu vegna meiðsla Rodri og vill City því fá hann inn strax.

Echeverri hefur spilað fyrir yngri landslið Argentínu og er mikið efni.

Echeverri er þó sóknarsinnaður miðjumaður og er áfram búist við því að City klófesti varnarsinnaðan miðjumann í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Í gær

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart