fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Liðsfélagi Kane neitar að kalla hann besta framherja heims

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 22:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller segir að það sé ekki hægt að kalla Harry Kane besta framherja heims en hann er liðsfélagi Muller hjá Bayern Munchen.

Það tengist gæðum Kane ekki neitt heldur er Muller á því máli að það sé einfaldlega ekki hægt að velja um besta sóknarmann heims – hver leikmaður hentar ákveðnu liði.

Muller hefur spilað með stórkostlegum sóknarmönnum á sínum ferli og má nefna Robert Lewandowski sem er í dag hjá Barcelona.

Muller neitaði að staðfesta það að Kane væri sá besti í heimi en hann hefur raðað inn mörkum á tímabilinu og er með tíu stykki í sex leikjum.

,,Þetta snýst ekki um að vera sá besti. Ég hef margoft verið spurður út í það hver mín uppáhalds pítsa væri eða minn uppáhalds matur – það eru bull spurningar,“ sagði Muller.

,,Þú getur spurt okkur hvaða framherji henti liðsfélögunum? Hvað er best gegn ákveðnu liði? Sá besti í heildinni? Þannig virkar það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“