fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Suarez breytti til og það fór illa í marga: ,,Ert að nálgast fertugt“ – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný hárgreiðsla goðsagnarinnar Luis Suarez fer ekki vel í alla en hann er leikmaður Inter Miami í Bandaríkjunum.

Suarez hefur birt mynd af nýrri hárgreiðslu en hann ákvað að aflita hárið og eru ekki allir sammála um að það fari honum vel.

Suarez er fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona en hann samdi nýlega við bandaríska félagið til að spila með Lionel Messi.

Ljóshærður Suarez er ekki eitthvað sem hans aðdáendur eru vanir og hefur hann þess vegna fengið töluvert skítkast.

,,Af hverju ertu að þessu? Þú ert að nálgast fertugt, þú ert ekki tvítugur,“ skrifar einn við færslu Suarez.

Annar bætir við: ,,Flott tímabil en forljótt hár. Þetta hjálpar þér ekki og ekki þeim sem fylgjast með.“

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“