fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Segir að Ten Hag sé að gera frábæra hluti hjá Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur gert frábæra hluti hjá Manchester United ef þú spyrð Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham.

Ten Hag er oft gagnrýndur fyrir vinnu sína í Manchester og er í dag talinn vera nokkuð valtur í sessi.

Ten Hag hefur unnið tvo titla með United eftir að hafa tekið við félaginu en flestir bjuggust við meira eftir mikla eyðslu á félagaskiptamarkaðnum.

Ange er þó hrifinn af því starfi sem Hollendingurinn er að vinna og hvetur aðra til að hafa trú á hans störfum.

,,Erik er í mjög erfiðu starfi og hann hefur staðið sig vel. Hann nefnir oft að hann hafi unnið tvo titla og að það sé ekki ómerkilegt afrek, allir eru að segja við mig að ég þurfi að gera það sama“ sagði Ange.

,,Það er hins vegar ekki allt sem þú þarft að gera því þegar þú afrekar það þá býst fólk við meira. Hann hefur gert frábæra hluti í erfiðu starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla