fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Selfoss vann bikarinn eftir úrslitaleik gegn KFA

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 07:30

Mynd/Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss 3 – 1 KFA
0-1 Birkir Ingi Óskarsson
1-1 Sesar Örn Harðarson
2-1 Brynjar Bergsson
3-1 Gonzalo Zamorano

Selfoss er meistari í Fótbolta.net bikarnum árið 2024 en þetta varð ljóst seint í gærkvöldi.

Selfoss spilaði á móti KFA í úrslitaleiknum en liðið lenti undir og var KFA með forystuna alveg þar til á 75. mínútu.

KFA hélt þó ekki út allar 90 mínúturnar en á 75. mínútu jafnaði Sesar Örn Harðarson fyrir Selfoss.

Leikurinn fór í framlengingu þar sem Selfoss skoraði tvö mörk og hafði að lokum betur 3-1 og fagnar sigri þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð