fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Segir að besti vængmaður heims sé 17 ára – Mikið hrós frá goðsögninni

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besti vængmaður heims er aðeins 17 ára gamall en þetta segir Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona.

Lewandowski segir þetta ekki að ástæðulausu en hann er þar að tala um liðsfélaga sinn Lamine Yamal.

Yamal hefur verið stórkostlegur í byrjun tímabils og var þá einnig frábær fyrir spænska landsliðið í sumar.

Lewandowski hefur bullandi trú á Yamal en varar hann við því að það sé mikilvægt að halda sama striki í mörg ár til viðbótar.

,,Auðvitað horfi ég á hann sem besta vængmann heims. Hann er þó auðvitað 17 ára gamall,“ sagði Lewandowski.

,,Knattspyrnuferillinn er þó svo langur og stundum er byrjunin ekki mikilvæg heldur hvernig þú stendur þig næstu 10-15 árin.“

,,Eftir 15 ár þá verður hann aðeins 32 ára gamall!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla