fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Segir að besti vængmaður heims sé 17 ára – Mikið hrós frá goðsögninni

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besti vængmaður heims er aðeins 17 ára gamall en þetta segir Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona.

Lewandowski segir þetta ekki að ástæðulausu en hann er þar að tala um liðsfélaga sinn Lamine Yamal.

Yamal hefur verið stórkostlegur í byrjun tímabils og var þá einnig frábær fyrir spænska landsliðið í sumar.

Lewandowski hefur bullandi trú á Yamal en varar hann við því að það sé mikilvægt að halda sama striki í mörg ár til viðbótar.

,,Auðvitað horfi ég á hann sem besta vængmann heims. Hann er þó auðvitað 17 ára gamall,“ sagði Lewandowski.

,,Knattspyrnuferillinn er þó svo langur og stundum er byrjunin ekki mikilvæg heldur hvernig þú stendur þig næstu 10-15 árin.“

,,Eftir 15 ár þá verður hann aðeins 32 ára gamall!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum