fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Átti að verða betri í fótbolta en Ronaldo en allt fór í skrúfuna – Var að koma úr fangelsi og vill verða klámmyndaleikari

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef þú heldur að ég sé góður, þá skaltu bíða þangað til að þú sérð Fabio Paim,“ sagði Cristiano Ronaldo árið 2003 um samlanda sinn frá Portúgal.

Paim og Ronaldo komu upp í gegnum unglingastarf Sporting Lisbon og spiluðu meira en 40 landsleiki saman fyrir yngri landslið Portúgals.

21 ári síðar er staða þeirra í lífinu nokkuð frábrugðin, Ronaldo hefur verið í hópi bestu knattspyrnumanna í heimi en Paim í tómu veseni.

Paim átti að verða stjarna og þegar hann var 13 ára gamall fór Sporting að borga honum um 800 þúsund krónur á viku. Hann fékk einnig 20 milljónir í bónus á ári.

Paim fór á lámi til Chelsea árið 2008 en spilaði aðeins með varaliði þeirra og fljótlega fór allt í skrúfuna.

Paim var fyrir nokkrum árum dæmdur í fangelsi fyrir að flytja inn fíkniefni til Portúgals og nú eftir afplánun vill hann fara nýja leið.

Paim vill gerast klámmyndaleikari. „Ég vil ólmur komast í það að leika í klámi,“ segir Paim við fjölmiðla.

„Ég er ekkert að grínast, þetta væri draumurinn minn. Ég á ekki neina kærustu, ég er einhleypur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City