fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Baunar hressilega á mömmuna umdeildu – Hefur hún neikvæð áhrif á stjörnuna?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ómögulegt að vinna með móður franska landsliðsmannsins Adrien Rabiot að sögn umboðsmannsins Bruno Satin.

Móðir Rabiot hefur margoft komist í fréttirnar en hún vill ráða flest öllu á bakvið tjöldin og þykir vera ansi frek í viðræðum.

Rabiot samdi við Marseille í Frakklandi nýlega en hann kom til félagsins á frjálsri sölu eftir dvöl hjá Juventus.

Að sögn Satin ætti Rabiot að spila fyrir miklu stærra lið í dag en móðir hans er víst vanhæf í starfi og heimtar óraunhæfa hluti í viðræðum.

,,Þetta tengist bara vanhæfni þeirra sem komu honum á þennan áfangastað. Hann fær ráð frá móður sinni og þetta er sönnun fyrir því að það er best að fá ráð frá sérfræðingum. Ef það væri staðan þá væri hann í topp tíu liði í dag,“ sagði Satin.

,,Það fyrsta sem skiptir máli er að fá hans skoðun og hvað hann vill gera. Það væri hins vegar betra að gera það í maí frekar en í lok ágúst.“

,,Stjórnarformaður Atletico Madrid ræddi við mig í júlí og sagði: ‘Ég ræddi tvisvar við móður hans og hætti við strax því hún vildi ráða öllu um hvar sonur hennar myndi spila.’

Veronique er nafn móður Rabiot og var hún ástæðan fyrir því að leikmaðurinn gekk ekki í raðir Manchester United á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs