fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Segja að það andi köldu á milli eigenda Chelsea – Íhuga að selja sinn hlut

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 19:51

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Chelsea, Todd Boehly og Clearlake Capital, eru sagðir vera að íhuga það að selja sinn hlut í félaginu eftir aðeins tvö ár í London.

Frá þessu greinir Mirror í kvöld en eigendurnir hafa pumpað peningum inn í félagið eftir að hafa eignast það 2022.

Báðir aðilar hafa áhuga á því að eignast meirihluta í enska félaginu en viðræður þeirra á milli hafa siglt í strand.

Behdad Eghbali er annar eiganda Clearlake Capital en samband hans og Boehly er ekki gott í dag eftir þónokkrar misheppnaðar viðræður varðandi sölu.

Samkvæmt Mirror eru eigendurnir ekki á sömu skoðun þegar kemur að framtíð félagsins og er framtíðin þess vegna óljós.

Boehly hefur sjálfur tekið skref til baka á undanförnum mánuðum og er Eghbali sá sem situr fyrir flestum svörum á Stamford Bridge í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Í gær

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Í gær

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið