fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vilja meina að Ballon d’Or sé grín í dag: Þeirra maður ekki tilnefndur – ,,Finn ekki neitt betra en hálfvitar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Bayern Munchen hafa svo sannarlega látið í sér heyra á samskiptamiðlum eftir fréttir vikunnar.

Þeir 30 sem koma til greina í valinu á Ballon d’Or voru opinberaðir en þar er enginn Jamal Musiala. Ballon d’Or eru afhent á hverju ári en þar er besti leikmaður hvers árs valinn.

Musiala er einn mikilvægasti leikmaður Bayern en hann skoraði 12 mörk á síðustu leiktíð í 38 leikjum.

Musiala hefur einnig byrjað vel á þessu tímabili og lék með Þýskalandi á EM í sumar.

Stuðningsmenn Bayern átta sig ekki á af hverju Musiala var ekki tilnefndur en hann er aðeins 21 árs gamall og er gríðarlega efnilegur.

,,Þetta eru svo mikil grín verðlaun. Musiala er klárlega einn af 30 bestu leikmönnum heims,“ skrifaði einn stuðningsmaður.

Annar bætir við: ,,Hvað er fallegt orð yfir trúð? Ég finn ekki neitt betra en hálfvitar.“

Miklu fleiri bættu við ummælum á samskiptamiðla en jafnvel þó Musiala hefði verið tilnefndur væri hann alls ekki líklegur til að vinna verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“