fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Áhugaverðar breytingar hjá Hareide – Gylfi og Logi Tómasson byrja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru nokkrar áhugaverðar breytingar á byrjunarliði Íslands gegn Svartfjallalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliðinu.

Mikael Neville Anderson er á kantinum og þá eru Alfons Sampsted og Logi Tómasson bakverðir.

Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og fleiri eru á meðal varamanna en þeir hafa byrjað flesta leiki undir stjórn Hareide.

Stefán Teitur Þórðarson byrjar á miðsvæðinu með fyrirliðanum, Jóhanni Berg Guðmundssyni.

Orri Steinn Óskarsson byrjar í fremstu víglínu en Andri Lucas Guðjohnsen er á meðal varamanna.

Byrjunarlið Íslands:

Hákon Rafn Valdimarsson

Alfons Sampsted
Daníel Leó Grétarsson
Hjörtur Hermannsson
Logi Tómasson

Mikael Neville Anderson
Stefán Teitur Þórðarson
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“