fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta er það sem Heimir Hallgrímsson leggur áherslu á fyrir leikinn gegn Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 14:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson þjálfari írska landsliðsins segir hlutverk sitt á morgun frekar að róa leikmenn frekar en að kveikja í þeim. Fyrsti leikur Heimis verður gegn Írlandi.

Heimir tók við starfinu á dögunum og ljóst er að hann fær þjóðina með sér í verkefnið ef hann vinnur England.

„Ég hef rætt við þá, fyrir okkur þjálfarana þarf ekkert að kveikja í þeim fyrir leik gegn Englandi,“ segir Heimir.

„Við þurfum frekar að minna á þá að gera hlutina innan vallar sem við höfum rætt. Taktík og þannig hluti.“

„Við höfum rætt þetta, þetta snýst um að róa leikmennina frekar en að gera þá spennta og æsta.“

Heimir sagði upp sem landsliðsþjálfari Jamaíka til að taka við írska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“