fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Léleg frammistaða Blika og þeir eru úr leik Í Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlalið Breiðabliks er úr leik í Sambandsdeildinni eftir 1-0 tap gegn Drita í Kosovo í dag. Samanlagt vann Drita 3-1.

Fyrri leikur liðanna fór 2-1 í Kópavogi en Blikar fundu aldrei taktinn í leiknum í dag.

Blikar sköpuðu sér fá tækifæri í leiknum en Ísak Snær Þorvaldsson fékk besta færið í síðari hálfleik.

Blikar eru því úr leik í Evrópu en Stjarnan, Víkingur og Valur mæta til leiks á fimmtudag.

Breiðablik fór á eftirminnilegan hátt í riðlakeppnina í fyrra en nú er ljóst að það verður ekki endurtekið í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn horfir til Bítlaborgarinnar

Ítalski risinn horfir til Bítlaborgarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hér mætir Ísland Spáni

Hér mætir Ísland Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forseti Barcelona steinhissa

Forseti Barcelona steinhissa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti