fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Wan-Bissaka neitaði West Ham – Gæti farið frítt

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka hefur hafnað því að ganga í raðir West Ham og verður líklega leikmaður Manchester United í vetur.

Frá þessu greinir Telegraph en West Ham hafði lagt fram tilboð í þennan ágæta hægri bakvörð.

Wan-Bissaka er 26 ára gamall og verður samningslaus næsta sumar en hann kom frá Crystal Palace árið 2019.

Englendingurinn á ekki fast sæti í byrjunarliði United en hann kostaði 50 milljónir punda á sínum tíma.

Mestar líkur eru á að Wan-Bissaka klári samninginn á Old Trafford og fari svo frítt frá félaginu næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig