fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Burnley. Félagið staðfestir þetta.

Tilkynnt var í maí að Jóhann myndi yfirgefa herbúðir félagsins. Hann hafnaði þá nýjum samningi hjá félaginu.

Jóhann hefur verið í átta ár hjá Burnley og skrifar undir eins árs samning með möguleika á öðru ári.

Samkvæmt heimildum 433.is fékk Jóhann nokkur spennandi tilboð í sumar og þar á meðal frá Sádí Arabíu. Hann ákvað á endanum að vera áfram hjá Burnley.

Jóhann er 33 ára gamall en Scott Parker tók við þjálfun liðsins í gær.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta haust og leikur því í Championship deildinni í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“