fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Partey lestin á leið til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey miðjumaður Arsenal er að ganga frá samningi í Sádí Arabíu. ESPN segir frá þessu.

Ekki hefur fengið staðfest í hvaða lið Partey er að fara en hann er á leið í seðlana Í Sádí.

Miðjumaðurinn frá Ghana spilaði aðeins sextán leiki á liðnu tímabili vegna meiðsla.

Vitað er að Arsenal hefur verið tilbúið að selja hann en Mikel Arteta vill fá inn nýjan miðjumann.

Partey var nálægt því að fara síðasta sumar en nú stefnir í að hann haldi til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum