fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Borgaði rúma 2 milljarða fyrir nýja heimilið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe framherjinn knái hefur fest kaup á húsi á Spáni en fjölmiðlar segja að hann sé búinn að kaupa sér hús í úthverfi Madrídar.

Búist er við að Mbappe skrifi undir hjá Real Madrid á næstu dögum en samningur hans við PSG er að renna út.

Segir að Mbappe hafi fest kaup á húsi í hverfinu La Moraleja fyrir 2,2 milljarða.

La Moraleja er þekkt fyrir ríka og fræga fólkið í Madríd en þar bjó David Beckham lengst af þegar hann var leikmaður Madrídar.

Hann skoðaði einnig La Finca hverfið þar sem Jude Bellingham býr og Cristiano Ronaldo á heimili en taldi La Moraleja hverfið henta sér betur.

Mbappe er einn besti leikmaður í heimi en hann hefur lengi átt sér þann draum að spila fyrir Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard