fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Borgaði rúma 2 milljarða fyrir nýja heimilið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe framherjinn knái hefur fest kaup á húsi á Spáni en fjölmiðlar segja að hann sé búinn að kaupa sér hús í úthverfi Madrídar.

Búist er við að Mbappe skrifi undir hjá Real Madrid á næstu dögum en samningur hans við PSG er að renna út.

Segir að Mbappe hafi fest kaup á húsi í hverfinu La Moraleja fyrir 2,2 milljarða.

La Moraleja er þekkt fyrir ríka og fræga fólkið í Madríd en þar bjó David Beckham lengst af þegar hann var leikmaður Madrídar.

Hann skoðaði einnig La Finca hverfið þar sem Jude Bellingham býr og Cristiano Ronaldo á heimili en taldi La Moraleja hverfið henta sér betur.

Mbappe er einn besti leikmaður í heimi en hann hefur lengi átt sér þann draum að spila fyrir Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“