fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Einn þekktasti lýsandi sögunnar biðst afsökunar – ,,Það yrði hlegið að mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Martin Tyler hefur beðist afsökunar á því hvernig hann ber fram nafn stórstjörnu Manchester United, Bruno Fernandes.

Það er ekki fyrir alla að segja nafn Fernandes rétt en hann kemur frá Portúgal þar sem nöfn leikmanna geta oft reynst erfið.

Tyler hefur lengi lýst leikjum á Sky Sports sem og annars staðar en hann veit sjálfur af eigin mistökum.

,,Portúgalska tungumálið er gríðarlega erfitt. Númer átta hjá Manchester United er ‘Bruno-Fer-Nanj,“ sagði Tyler.

,,Ef ég myndi reyna að bera það fram yrði hlegið að að mér, er það ekki? En það er staðan í dag.“

,,Bruno hefur sjálfur nefnt þetta og segir ‘Bruno Fer-Nanj’ en við kölllum hann ‘Bruno Fern-Nan-Des.’ Ég bið hann afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli