fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Einn þekktasti lýsandi sögunnar biðst afsökunar – ,,Það yrði hlegið að mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Martin Tyler hefur beðist afsökunar á því hvernig hann ber fram nafn stórstjörnu Manchester United, Bruno Fernandes.

Það er ekki fyrir alla að segja nafn Fernandes rétt en hann kemur frá Portúgal þar sem nöfn leikmanna geta oft reynst erfið.

Tyler hefur lengi lýst leikjum á Sky Sports sem og annars staðar en hann veit sjálfur af eigin mistökum.

,,Portúgalska tungumálið er gríðarlega erfitt. Númer átta hjá Manchester United er ‘Bruno-Fer-Nanj,“ sagði Tyler.

,,Ef ég myndi reyna að bera það fram yrði hlegið að að mér, er það ekki? En það er staðan í dag.“

,,Bruno hefur sjálfur nefnt þetta og segir ‘Bruno Fer-Nanj’ en við kölllum hann ‘Bruno Fern-Nan-Des.’ Ég bið hann afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“