fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Kostaði 33 milljónir en eru tilbúnir að losa hann frítt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er víst opið fyrir því að hleypa vængmanninum Hakim Ziyech frítt til Galatasaray í sumarglugganum.

Chelsea keypti Ziyech fyrir 33 milljónir punda árið 2020 og spilaði hann alls 64 deildarleiki og skoraði sex mörk.

Enska liðið á möguleika á því að framlengja samning Ziyech um eitt ár en hann verður samningslaus í sumar.

Ziyech var lánaður til Galatasaray fyrir tímabilið og stóð sig ágætlega þar og er liðið til í að semja endanlega við leikmanninn.

Chelsea virðist sætta sig við það að losna frítt við Ziyech sem stóðst aldrei væntingar í Lundúnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning