fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að yfirvofandi félagaskipti Kylian Mbappe frá Paris Saint-Germain til Real Madrid verði tilkynnt á allra næstunni.

Snemma á þessu ári sögðu miðlar um allan heim að Mbappe hefði náð samkomulagi við Real Madrid um að ganga til liðs við félagið þegar samningur hans rennur út í sumar.

Á þeim tíma var einnig fjallað um að skiptin yrðu gerð opinber um leið og ljóst yrði að PSG og Real Madrid gætu ekki mæst í Meistaradeildinni.

PSG féll úr leik gegn Dortmund í gær og því ljóst að liðin mætast ekki. Stór tilkynning gæti því verið væntanleg á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Í gær

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Í gær

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Í gær

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“