fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot er fullkominn arftaki Jurgen Klopp hjá Liverpool ef þú spyrð fyrrum leikmann liðsins, Dirk Kuyt.

Kuyt hefur lagt skóna á hilluna í dag en útlit er fyrir að Slot muni taka við starfi Klopp sem hefur unnið í Liverpool borg í níu ár.

Margir hafa sett spurningamerki við þessa ráðningu en Slot hefur sjálfur staðfest að viðræður séu í gangi.

Kuyt segir að Slot sé góður að svara fyrir sig í fjölmiðlum og er einnig með góð tök á enska tungumálinu.

Hollendingurinn hefur gert flotta hluti með Feyenoord í heimalandinu, Hollandi, og á svo sannarlega skilið stærra tækifæri í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok