fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

433
Laugardaginn 27. apríl 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Daði Arnarsson, handboltasérfræðingur með meiru, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem er í umsjón Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar.

Í þættinum var meðal annars rætt um Bestu deild kvenna en deildin fór af stað á dögunum. Þar vann Valur 3-1 sigur á Þór/KA, þar sem Amanda Andradóttir fór á kostum og skoraði tvö mörk.

„Það var alveg vitað svosem en Amanda er bara allt of, allt of góð fyrir þessa deild. Það yrði bara galið ef hún verður hérna út tímabilið,“ sagði Helgi eftir að hafa séð leikinn.

Hrafnkell vill hins vegar sjá Amöndu klára tímabilið hér heima áður en hún fer út í atvinnumennsku á ný.

„Ég held hún eigi bara að nýta þetta tímabil og skora eins mörg mörk og gefa eins margar stoðsendingar og hún getur, fara með þær í riðlakeppni Evrópu og sýna sig.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
Hide picture