fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Endar Martial hjá liði í London?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum er Tottenham að skoða það að bjóða Anthony Martial samning í sumar þegar hann getur komið frítt.

Manchester United hefur tekið ákvörðun um að leyfa Martial að fara frítt þegar samningur hans er á enda.

Franski framherjinn hefur átt ágæta spretti á níu árum hjá United en aldrei náð að slá í gegn.

Forráðamenn félagsins telja þetta fullreynt og ætla ekki að bjóða Martial samning.

Ensk blöð segja að Tottenham vilji nú skoða það að fá franska framherjann til að auka breiddina í sóknarlínu sinni.

Inter á Ítalíu hefur einnig áhuga á Martial og þá hefur Fenerbache skoðað það að bjóða Martial samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi