fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Engir samningar að nást svo liðið horfir til Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan horfir þessa dagana til Manchester í leit að eftirmanni Hollendingsins Denzel Dumfries sem gæti vel verið á förum í sumar.

Dumfries verður samningslaus 2025 og mun yfirgefa Inter í sumarglugganum ef samningar nást ekki um framlengingu.

Inter hefur hingað til gengið illa að framlengja samning Dumfries sem myndi kosta um 30 milljónir evra.

Aaron Wan-Bissaka, leikmaður Manchester United, er sagður vera efstur á óskalista Inter ef Dumfries ákveður að halda annað.

Samkvæmt Gazzetta dello Sport myndi Wan-Bissaka ekki kosta of mikið og er líklega fáanlegur fyrir um 13 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Antony til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði