fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Halldór Árna eftir sigurinn í kvöld: ,,Fiðringur og eitthvað í loftinu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 21:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason byrjar á sigri sem þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla en hans menn mættu FH í kvöld.

Breiðablik vann 2-0 á Kópavogsvelli en þeir Jason Daði Sveinþórsson og Benjamin Stokke sáu um að skora mörkin.

Halldór ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik en stutt brot af viðtalinu var birt í þættinum Stúkan sem er nú í gangi.

,,Það var frábært að halda hreinu, þetta er auðvitað fyrsti leikur og það er smá fiðringur og eitthvað í loftinu en menn gerðu þetta virkilega vel,“ sagði Halldór.

,,Við skorum tvö góð mörk, héldum hreinu og spiluðum vel sem er mjög jákvætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona