fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Halldór Árna eftir sigurinn í kvöld: ,,Fiðringur og eitthvað í loftinu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 21:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason byrjar á sigri sem þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla en hans menn mættu FH í kvöld.

Breiðablik vann 2-0 á Kópavogsvelli en þeir Jason Daði Sveinþórsson og Benjamin Stokke sáu um að skora mörkin.

Halldór ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik en stutt brot af viðtalinu var birt í þættinum Stúkan sem er nú í gangi.

,,Það var frábært að halda hreinu, þetta er auðvitað fyrsti leikur og það er smá fiðringur og eitthvað í loftinu en menn gerðu þetta virkilega vel,“ sagði Halldór.

,,Við skorum tvö góð mörk, héldum hreinu og spiluðum vel sem er mjög jákvætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool